Innranetið er læst svæði sem eingöngu er ætlað félagsmönnum Félagi pípulagningameistara. Þar er að finna fjölmargt sem tilheyrir daglegum rekstri fyrirtækja og ýmsar aðrar upplýsingar og fróðleik um fagið og starfsgreinina.
Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna.